Hlaðvarpið

33. Þáttur Hlaðvarpið á jons.is María Björk Ólafsdóttir

Informações:

Sinopsis

María Björk Ólafsdóttir er sölustjóri hjá TripCreator. Hún hefur starfað m.a. hjá Grayline í markaðsmálum og hjá CP Reykjavík. Hún segir okkur frá því hvað varð til þess að hún fór eftir að hafa tekið BS í líffræði og Master í líf og læknavísindum yfir í Master í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum.  María starfar líka við startup á Íslandi og leiðir hún okkur aðeins í þann heim. Við ræðum um fyrirtækið sem hún starfar hjá í dag, söguna og hvað þau eru að gera í sölu og markaðsmálum. Á vefsíðu TripCreator segir um fyrirtækið How It All Began Our journey began with one man’s frustration over the overwhelming task of travel planning.We all know the feeling of excitement when you have chosen your destination, only to be discouraged by the hassle of having a dozen tabs open on your computer, trying to mix and match everything together. There are so many things that need attention, the availability of your accommodation, how to get around, what to see and where to eat, to name a few. All this led our founder and C