Hlaðvarpið

51 Lella Erludóttir Hey Iceland

Informações:

Sinopsis

Lella Erludóttir er markaðsstjóri Hey Iceland. Lella segir okkur frá Hey Iceland sem er nýtt vörumerki fyrir Ferðaþjónustu bænda. Á vefsíðu Hey Iceland segir um fyrirtækið  Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, svefnpokagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar. Lella sem hefur alltaf verið hrifin af sögu og sagnalist lærði fyrst sálfræði í háskóla og svo blaða og fréttamennsku. Hún er svo ráðin í sprotafyrirtækið Tripcreator sem textamannseskja og content marketing (efnismarkaðssetning). Þar hélt hún utan um samfélagsmiðlana, ritstýringu á vefnum, bloggið og fleira. Byrjar svo sem sérfræðingur í vef og markaðsmálum hjá Hey Iceland þar á eftir og er nú orðinn markaðsstjóri. Við Lella ræðum um hvaða markaðsleiðir Hey Iceland er að nota, Google Adwords, Content Marketing og samfél