Hlaðvarpið

55. Pétur Arason & Maríanna Magnúsdóttir frá MANINO

Informações:

Sinopsis

Áhugavert spjall við Pétur og Maríönnu hjá Manino Á manino.is segir um fyrirtækið Við hjá MANINO sérhæfum okkur í stjórnendaráðgjöf, kennslu og að halda framúrskarandi ráðstefnur með fókus á nýsköpun! Við erum heppin að hafa sterkt tengslanet víða um heim og aðgengi að sérfræðingu sem vilja deila reynslu sinni Maríanna Magnúsdóttir Umbreytingaþjálfari Maríanna er umbreytingaþjálfari og breytingaafl með ástríðu fyrir því að hjálpa öðrum að ná árangri. Maríanna hefur sérstakan áhuga á því að ná rekstrarlegum árangri með því að setja fókus á að þróa fólk, byggja upp árangursrík teymi og skapa vinnukerfi þar sem mannauður blómstrar. Maríanna er rekstrarverkfræðingur með M.Sc.gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Pétur Arason Eigandi Manino og stofnandi Icelandic Lean Institute Arason er Chief Callenger of StatusQuo@Manino og stofnandi Icelandic Lean Institute. Pétur er MSc rekstrarverkfræðingur og sérhæfir sig í fyrirtækjaráðgjöf og kennslu, ásamt því að þýða fræðibækur. Pétur hefur leitt stefnumótun, stýrt stórum