Hlaðvarpið

121. Sigurður Hannes Àsgeirsson

Informações:

Sinopsis

Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við Sigurð Hannes Ásgeirsson en hann starfar við efnissköpun hjá Icepharma. Sigurður sem menntaði sig í kvikmyndagerð í New York hefur komið víða við á sínum ferli þar má meðal annars nefna heimildamyndagerð í Afríku, hjá sjónvarpsstöð í Canada ásamt því að hafa starfað hér á landi. Sigurður er eins og hann segir klippari í grunninn en er í starfi sínu í dag jafnt tökum bæði og ljósmyndum og myndböndum ásamt eftirvinnu. Sigurður talar líka um hversu mikilvægt það er fyrir fólk í hans starfi að fá að vera með frá upphafi á mótun hugmynda að markaðsefni eða herferðum. Þetta er að í annað sinn sem Sigurður kemur í þáttinn en hann kom í þátt 17 með Herði félaga sínum sem hann rak með framleiðslufyrirtækið Skuggaland.